1010. 06 2022

Fyrsti flokkur 2022

10. júní 2022|

Í gær fengum við mjög hressan og skemmtilegan hóp til okkar hér í Vindáshlíð. Þetta eru stelpur á aldrinum 9 – 11 ára og af rúmlega 80 stelpum eru rúmlega 70 að koma í Vindáshlíð [...]

2323. 02 2022

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

23. febrúar 2022|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 [...]

1010. 01 2022

Viltu vinna í sumarbúðum?

10. janúar 2022|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð [...]

1919. 08 2021

lokadagur – aukaflokkur 2021

19. ágúst 2021|

Jæja síðasti dagurinn Eftir morgunmatinn fóru stelpurnar í lokastund í kirkjunni með forstöðukonu í smá spjall. Eftir kirkjustundina fóru allar stelpurnar út í íþróttahús þar sem foringjaleikurinn í brennó fór fram. Foringjar á móti sigurvegurum, [...]

1919. 08 2021

3 dagur – aukaflokkur 2021

19. ágúst 2021|

jæja, gærkvöldið endaði á svakalegu náttfatapartý sem er skemmtileg hefð í Vindó.Við dönsum uppá borðum, syngjum og höfum gaman og stelpurnar fá svo ís. En veisludagurinn okkar, ÁVAXTAKARFAN. Stelpurnar voru vaktar með Litalaginu og þær [...]

1717. 08 2021

2 dagur – aukaflokkur 2021

17. ágúst 2021|

Góðann daginn kæru foreldrar/forráðamenn Í dag vöknuðu stelpurnar EXTRA snemma, langt á undan plani, þær voru greinilega tilbúnar í nýjann dag. Eftir morgunmatinn fóru stelpurnar út að fána og svo beint í biblíulestur. í biblíulestri [...]

1111. 08 2021

Dagur Tvö, 10.flokkur 2021

11. ágúst 2021|

Annar dagur gegnin í garð og í dag vöknuðu stelpurnar við country tónlist og höfðu foringjar klætt sig eins og kúrekar og skreytt húsið í stíl. Í morgunmatnum voru foringjar með dans atriði. Í dag [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð