2.flokkur – Veisludagur
Í gærmorgun fengu stúlkurnar að sofa út. Eftir morgunmat og Biblíulestur var úrslitaleikurinn í Brennó þar sem Gljúfrahlíð bar sigur úr býtum. Í hádegismat fengu þær plokkfisk og í útiveru var farið í leikinn ,,Capture [...]
Vindáshlíð 2. flokkur – dagur 3 og 4
Dagurinn í gær var heldur betur skemmtilegur hjá okkur hér í Vindáshlíð. Stelpurnar voru vaktar með Abba lögum og í morgunmatnum var sett á svið dansatriði úr bíómyndinni Mamma Mia. Eftir morgunmatinn var fánahylling og [...]
Vindáshlíð 2. flokkur
Á þriðjudaginn komu hingað í Vindáshlíð 82 stórskemmtilegar stúlkur í ævintýraflokk. Flestar hafa komið áður en einhverjar eru að koma í fyrsta skipti. Við byrjuðum að raða þeim í herbergi og sýna þeim svæðið. Eftir [...]
Síðasti heili dagurinn – og heimfarardagurinn.
Sunnudagurinn og fjórði dagur flokksins var aldeilis merkilegur dagur. Við byrjuðum á að heiðra og kenna stelpunum það að þegar að stúlka hefur dvalið í Vindáshlíð í dvalarflokki í 3 nætur samfellt, þá kallast hún [...]
Dagur þrjú í 1. flokki í Vindáshlíð.
Dagur 3, laugardagur.Í dag vöknuðum við, við fuglasöng og fallegt veður. Við vorum með mjög hefðbundna “fyrir hádegi” dagskrá, þar sem við vorum með morgunmat, fánahyllingu, lærðum um mjög merkilegt rit sem að heitir Biblía [...]
Fyrsti flokkur 2022
Í gær fengum við mjög hressan og skemmtilegan hóp til okkar hér í Vindáshlíð. Þetta eru stelpur á aldrinum 9 – 11 ára og af rúmlega 80 stelpum eru rúmlega 70 að koma í Vindáshlíð [...]
Sumarbúðablað KFUM og KFUK
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 [...]
Viltu vinna í sumarbúðum?
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð [...]
Vindáshlíð Jólaflokkur I – Seinni hluti helgarinnar
Það var sko heldur betur gaman hjá okkur á veislukvöldi hér í Jólaflokki í Vindáshlíð en það byrjaði með því að bæði stelpur og foringjar undirbjuggu atriði til að vera með á kvöldvökunni um kvöldið. [...]
Vindáshlíð Jólaflokkur I – Fyrri hluti helgarinnar
Tilklökkunin var í hámarki þegar að 65 stúlkur mættu á Holtaveg 28, höfuðstövar KFUM og KFUK á íslands, og stigu upp í rútu til þess að fara í fyrsta Jólaflokk Vindáshlíðar þetta árið. Þær mættu [...]
Jólaflokkar í Vindáshlíð
Skráningar í jólaflokka Vindáshlíðar hefjast þriðjudaginn 21. september kl 13:00. Í ár verða þrír jólaflokkar í boði. Jólastelpuflokkur l : 19. - 21. nóvember (fyrir 9-11 ára) Verð er 26.800 kr. án rútu eða 30.000 [...]
lokadagur – aukaflokkur 2021
Jæja síðasti dagurinn Eftir morgunmatinn fóru stelpurnar í lokastund í kirkjunni með forstöðukonu í smá spjall. Eftir kirkjustundina fóru allar stelpurnar út í íþróttahús þar sem foringjaleikurinn í brennó fór fram. Foringjar á móti sigurvegurum, [...]
3 dagur – aukaflokkur 2021
jæja, gærkvöldið endaði á svakalegu náttfatapartý sem er skemmtileg hefð í Vindó.Við dönsum uppá borðum, syngjum og höfum gaman og stelpurnar fá svo ís. En veisludagurinn okkar, ÁVAXTAKARFAN. Stelpurnar voru vaktar með Litalaginu og þær [...]
2 dagur – aukaflokkur 2021
Góðann daginn kæru foreldrar/forráðamenn Í dag vöknuðu stelpurnar EXTRA snemma, langt á undan plani, þær voru greinilega tilbúnar í nýjann dag. Eftir morgunmatinn fóru stelpurnar út að fána og svo beint í biblíulestur. í biblíulestri [...]
Komudagur – aukaflokkur 2021
Jæja loksins komu stelpurnar til okkar í Hlíðina. Það fyrsta sem ég sagði við stelpurnar við komu var að við mundum lofa því að bæta upp fyrir dagamissinn og gera þennan flokk extra geggjaðann. Venjulegur [...]
Dagur Fjögur, 10.flokkur 2021
Í dag var enn einn þemadagurinn og í dag var ÁVAXTAKÖRFU dagur ! þær voru vaktar með tónlist úr söngleiknum og allir foringjar voru komnir í búninga sem skilgreindu hlutverk þeirra. Í hverjum [...]
Dagur Þrjú, 10.flokkur 2021
Í dag vöknuðu stelpurnar við Harry Potter tónlist og foringja klædda í stíl við það. Þær fóru í morgunmat og svo beint uppá fána og í biblíulestur. Í dag töluðum við um bænina og hvernig [...]
Dagur Tvö, 10.flokkur 2021
Annar dagur gegnin í garð og í dag vöknuðu stelpurnar við country tónlist og höfðu foringjar klætt sig eins og kúrekar og skreytt húsið í stíl. Í morgunmatnum voru foringjar með dans atriði. Í dag [...]