Nýjar Hlíðameyjar
Í morgun vaknaði upp hópur af nýjum Hlíðarmeyjum í Vindáshlíð, en stúlka verður Hlíðarmey þegar hún hefur gist í Hlíðinni í 3 nætur. Þær voru velkomnar í hópinn með lófaklappi og áfanganum var fagnað með [...]
Frábær byrjun í Vindáshlíð
Lífið leikur við okkur Hlíðarmeyjar þessa dagana. Við erum nú komin vel á veg með þriðja dag 1. flokks og 83 stelpur eru í þessum töluðu orðum að njóta góða veðursins með því að sprikla [...]
Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar
Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að [...]
Skráning í sumarbúðir hefst 3. mars
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 3. mars kl 13. Upplýsingar um dagskrá sumarsins á https://www.sumarfjor.is.
Sumarbúðablað KFUM og KFUK
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2020 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars kl. 13:00 á vefnum www.sumarfjor.is. Hægt er að skoða blaðið fyrir vefvafra frá issuu.com með [...]
Árshátíð Hlíðarmeyja
Árshátíð Hlíðarmeyja verður haldin í starfsstöðvum KFUM og KFUK að Holtavegi 28, sunnudaginn 9. febrúar kl. 13–14:30. Þangað eru allar stelpur sem dvöldu í Hlíðinni sl. sumar hjartanlega velkomnar. Að venju verður mikið fjör, foringjar [...]
Fréttir úr 10. flokki
Fréttir síðustu tveggja daga Á miðvikudaginn var öll morgundagskrá eins og venjulega, morgunmatur - fánahylling - biblíulestur - frjálstími/brennó/íþróttir. Í hádegismat var skyr og brauð. Um tvö leytið var haldið í ævintýragöngu um skóginn okkar. [...]
10. flokkur
Frétt sem fór ekki inn í gær - afsakið það. Í gær (mánudag) komu hingað 82 stúlkur. Flestar hafa komið áður en nokkrar eru að koma hingað í fyrsta sinn. Eftir að stúlkurnar höfðu komið [...]
9. flokkur – Veisludagur og brottfarardagur
Í gær, föstudag, var veisludagur í Vindáshlíð. Í morgunmat máttu stelpurnar fá cocoa puffs í tilefni þess að þær voru orðnar Hlíðarmeyjar en þegar maður hefur gist þrjár nætur í Vindáshlíð má maður formlega bera [...]
9. flokkur – Dagur 3
Yndislegur dagur í gær og við vöknuðum aftur við glampandi sól. Eftir morgunmat var morgunstund með forstöðukonu en svo héldu áfram íþrótta- og brennókeppnir. Í gær var keppt í plankakeppni inni á setustofu og svo [...]
9. flokkur – Dagur 2
Við áttum góðan dag í gær í Vindáshlíð. Sólin skein á okkur allan daginn og á milli dagskráliða sátum við margar úti í sólinni að gera fléttur í hvora aðra, spila og leika okkur á [...]
9. flokkur – Dagur 1
85 stelpur komu með rútum í fallegu veðri uppí Vindáshlíð í gærmorgun. Foringjarnir tóku hlýlega á móti þeim, fóru yfir reglur, kynntu fyrir þeim staðinn og svo var hópnum skipt upp í 11 herbergi. Eftir [...]
DAGUR 3 – STELPUR Í STUÐI
Veisludagur hófst með smá útsofi og voru stelpurnar sáttar með það. Á morgunstundinni heyrðu stelpurnar sögu um góða hirðirinn og eftir morgunstundina var boðið upp á ýmislegt skemmtilegt, svo sem að mála grímur og skreyta [...]
DAGUR 2 – STELPUR Í STUÐI
Dagur tvö hófst með ljúfengum morgunverði. Eftir það fóru þær á morgunstund þar sem þær heyrðu sögu um týnda soninn og sungu hressa söngva. Eftir það voru gerðar kókoskúlur og farið í brennó í íþróttahúsinu. [...]
DAGUR 1 – STELPUR Í STUÐI
Þrettán hressar stelpur lögðu af stað í flokkinn Stelpur í stuði. Þegar komið var upp í Vindáshlíð komu þær sér fyrir í herbergin sín og kynntust svæðinu og starfsfólki staðarins. Eftir hádegismatinn fóru stelpurnar í [...]
7. flokkur – Veisludagur og brottfarardagur
Við vöknuðum við glampandi sól í gær og stelpurnar voru spenntar fyrir síðasta heila deginum í Vindáshlíð, veisludegi. Eftir morgunmat og morgunstund fóru allar stelpurnar niður í íþróttahús þar sem úrslitaleikir í brennó fóru fram. [...]
7. flokkur – Dagur 4
Stelpurnar sváfu vel og voru úthvíldar kl. 9 þegar Andrea foringi vakti þær með tónlist úr Aladín myndinni. Eftir morgunmat og morgunstund fóru fram síðustu brennóleikirnir fyrir úrslit og svo var frjáls tími þar sem [...]
7. flokkur – Dagur 3
Við sváfum allar út í gærmorgun eftir hasar og náttfatapartí á þriðjudag. Það var glampandi sól fyrri partinn í gær og það var gott að byrja daginn vel úthvíldur. Eftir morgunmat máttu stelpurnar velja milli [...]