6.flokkur – 1 og 2 dagur
Hér í Vindáshlíð eru komnar saman tæplega 60 stelpur, flestar í fyrsta skipti og var rútuferðin uppeftir mjög áhugaverð og skemmtileg. Stelpurnar voru mikið að spyrja og velta fyrir sér hvernig þetta yrði nú allt [...]
5 flokkur – heimfarardagur
Nú er síðasti dagurinn okkar saman og við erum aftur heppnar með veður. Stelpurnar voru vaktar við ljúfan söng og gítarspil kl 9. Við nærðum okkur í morgunmatnum og auglýstum óskilamuni sem rötuðu í réttar [...]
5 flokkur – Veisludagur
Við höfum einmitt verið einstaklega heppnar með veður í þessari viku. Í gær var glampandi sól og heitt allan daginn eins og er búið að vera síðustu daga. Í dag dró ský fyrir sólu en [...]
5 flokkur – Dagur 4
Það var glampandi sól og hiti, þannig lék veðrið við okkur í gær. Við fórum í göngu að Brúðarslæðu sem er foss stutt frá okkur. Stelpurnar busluðu í ánni og komu alsælar til baka. Við [...]
5 flokkur – Dagur 3
Síminn í Vindáshlíð er loksins kominn í lag. Í gær sigruðust stelpurnar á fyrstu fjallgöngunni og stóðu sig frábærlega vel. Veðrið var fínt þó að ský drægi fyrir sól eftir hádegi. Dagurinn gekk vel. Við [...]
5 flokkur – dagur 2
Dagurinn í gær gekk mjög vel. Þær sofnuðu vært stuttu eftir að þær lögðust á koddann enda mikil dagskrá og margar sem höfðu vaknað snemma fyrir rútuferðina. Í morgun vöktum við þær kl 9 en [...]
5 flokkur – Dagur 1
Við komum í hlíðina í glampandi sól og fallegu veðri í morgun. Nú eru allar stelpurnar búnar að koma sér fyrir, kynnast nýjum herbergisfélögum og hitta bænakonurnar sínar. Frábært veður til að kynnast staðnum betur [...]
Brottfarardagur í Vindáshlíð, 4. flokkur
Í dag er kominn síðasti dagurinn og stúlkurnar vöknuðu í ágætis veðri og kláruðu að pakka. Þetta hefur verið virkilega góð og skemmtileg vika og hópurinn sem er búinn að vera saman hér alveg einstaklega [...]
Veisludagur í Vindáshlíð
Í morgun vöknuðu stúlkurnar glaðar við lagið ,,Waka waka” en það er kominn veisludagur, síðasti heili dagurinn okkar saman og viljum við ná að njóta hans í botn. Það var mjög fallegt veður og fánahyllingin [...]
Dagur 4 í Vindáshlíð
Í gærmorgun voru stúlkurnar vaktar með gítarspili og söng af foringum í dulargervi stráka, sumar með skegg, aðrar með barta, í hettupeysum og með derhúfur. Það var strákaþemadagur. Eftir hefðbundinn morgun og hádegisverð tóku stúlkurnar [...]
Síminn í Vindáshlíð
Í augnablikinu er ekki hægt að hringja inn eða út úr Vindáshlíð vegna þess að símkerfið liggur niðri. Unnið er að viðgerðum.
Vindáshlíð, 3. dagur – Harry Potter o.fl.
Dagurinn í dag hófst á blíðskaparveðri, sól og sumar er greinilega komið í Vindáshlíð. Þó létu nokkrir dropar sjá sig af og til yfir daginn en ekki stóð það yfir lengi og hafði engin áhrif [...]
4. flokkur í Vindáshlíð – 2. dagur
Í morgun vöknuðu stúlkurnar hressar og kátar eftir góðan nætursvefn. Þá var borðaður morgunverður og farið upp að fána. Eftir það var haldið á biblíulestur en síðan tók við íþróttakeppnin brúsahald ásamt því að nokkur [...]
4. flokkur í Vindáshlíð – 1. dagur
Í morgun mættu 85 fjörugar stúlkur upp í Vindáshlíð. Byrjað var á því að raða í herbergi en þar á eftir komu stúlkurnar sér fyrir ásamt því að þær kynntust hvor annarri, bænakonunni sinni og [...]
6. dagur, 3. flokki Vindáshlíð
Laugardagur 25. júní 2016 Í dag er síðasti dagurinn í þessum flokki. Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu og fengu morgunmat og þá var tilkynnt hvaða herbergi unnu umgengniskeppnina. Tvö herbergi voru hnífjöfn og fengu því [...]
5. dagur, 3. flokki Vindáshlíð
Föstudagur 24. júní 2016 Í morgun var vakið klukkan níu enda flestar búnar að sofa í tíu tíma. Léttskýjaður himinn og hressileg gola þýddi færri flugur og horfðum við því bjartsýnar fram á daginn sem [...]
4. dagur, 3. flokki Vindáshlíð
Fimmtudagur 23. júní 2016 Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu í morgun. Úti var lágskýjað en hlý gola og því milt veður. Eftir hefðbundin morgunverk eins og þvo sér, bursta tennur og greiða hár komu stúlkurnar í [...]
3. dagur, 3. flokki Vindáshlíð
Miðvikudagur 22. júní 2016 Stúlkurnar sváfu til klukkan níu í morgun og voru röskar á fætur. Úti var sól og heiður himinn en nokkur gola. Eftir morgunmat var morgunstund með sögu úr Biblíunni, söngvum og [...]