1616. 06 2016

4. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

16. júní 2016|

Fimmtudagur 15. júní 2016 Við vöknuðum við léttskýjaðan himinn og hlýja golu í morgun. Eftir hefðbundin morgunverk eins og þvo sér, bursta tennur og greiða hár komu þær í morgunmat sem að þessu sinni var [...]

1616. 06 2016

3. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

16. júní 2016|

Miðvikudagur 15. júní 2016 Stúlkurnar sváfu til klukkan níu í morgun og voru röskar á fætur. Úti var sól og heiður himinn en nokkur gola. Eftir morgunmat var morgunstund með sögu úr Biblíunni, söngvum og [...]

1515. 06 2016

2. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

15. júní 2016|

Þriðjudagur 14. júní 2016 Stúlkurnar voru vaktar klukkan hálfníu á ljúfum nótum. Úti var glampandi sól og ljúf gola. Þær voru fljótar að koma í morgunmat þar sem í boði var kornflex, seríós, súrmjólk og [...]

1515. 06 2016

1. dagur, 2. flokki Vindáshlíð

15. júní 2016|

Mánudagur 13. júní 2016 Glaðar og spenntar stúlkur fóru frá þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi kl. 9 og renndu í hlað í Vindáshlíð tæpum klukkutíma síðar í mildu og góðu veðri. Stúlkurnar fengu kynningu [...]

1212. 06 2016

Dagur 4

12. júní 2016|

Stelpurnar sváfu lengur í morgun en vant var enda mikið fjör kvöldinu áður. Nú var runninn upp síðasti heili dagur dvalartímans. Úrslitabrennóleikurinn fór fram um morguninn og fleiri íþróttir eins og langstökk, en þær sem [...]

1010. 06 2016

1. flokkur: Dagur 3

10. júní 2016|

    Nokkrar stúlkur vöknuðu ansi snemma í morgun og áttu erfitt með að leyfa öðrum að sofa, en það var þó bót í máli að það var vegna gleði yfir nýjum degi en ekki [...]

909. 06 2016

2. dagur, 9. júní 2016

9. júní 2016|

Fyrsta nóttin tókst mjög vel þrátt fyrir það að flestar stúlkurnar væru frá 8 - 10 ára og hefðu aldrei verið í Vindáshlíð áður. Þær sem ekki voru vaknaðar klukkan 9 í morgun voru ræstar [...]

909. 06 2016

1. flokkur – 1. dagur (8. júní)

9. júní 2016|

Fríður hópur kátra og pínulítið spenntra stúlkna mætti við rútuna á Holtavegi milli 8.30 - 9.00, en þá var haldið í Vindáshlíð í ágætu veðri. Þegar upp í Vindáshlíð kom, um tíuleytið, var farið yfir [...]

2424. 05 2016

Breyting á 8. flokki Vindáshlíðar

24. maí 2016|

Breytingar hafa verið gerðar á flokkaskrá vindáshlíðar fyrir sumarið 2016. 8. flokkur Vindáshlíðar sem áður var óvissuflokkur II hefur núna verið breytt í ævintýraflokk fyrir 12-14 ára stelpur (4 daga). Hægt er að skrá í flokkinn [...]

606. 05 2016

Sumarstarfsfólk KFUM og KFUK

6. maí 2016|

Þessar vikurnar er sumarstarfsfólk KFUM og KFUK að gera sig tilbúið fyrir spennandi sumar í sumarbúðum félagsins. Á annað hundrað starfsmanna munu í sumar bjóða upp á fjölbreytta og spennandi dagskrá fyrir börn og unglinga [...]

2525. 02 2016

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 16. mars

25. febrúar 2016|

Skráning í dvalarflokka í sumarbúðum KFUM og KFUK á Íslandi hefst miðvikudaginn 16. mars kl. 18:00. Hægt verður að koma í hús KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og í hús félagsins í Sunnuhlíð [...]

1717. 02 2016

Aðalfundur Vindáshlíðar 8. mars

17. febrúar 2016|

Aðalfundur Vindáshlíðar verður haldinn þriðjudaginn 8. mars á Holtavegi 28. Fundurinn hefst kl. 20:00 en á honum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, starfsskýrsla kynnt, endurskoðaðir reikningar lagðir fram, fjárhagsáætlun kynnt, kosið er í stjórn og umræður [...]

909. 01 2016

Sumarstörf hjá KFUM og KFUK 2016

9. janúar 2016|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð [...]

808. 01 2016

Árshátíð Hlíðarmeyja

8. janúar 2016|

Árshátíð Hlíðarmeyja verður haldin í starfsstöðvum KFUM og KFUK að Holtavegi 28 sunnudaginn 14. febrúar kl. 13–15. Þangað eru allar stelpur sem dvöldu í Hlíðinni sl. sumar hjartanlega velkomnar. Að venju verður mikið fjör, foringjar frá [...]

404. 12 2015

Jólatrjáasölu Vindáshlíðar aflýst

4. desember 2015|

Stjórn Vindáshlíðar hefur ákveðið að aflýsa jólatrjáasölunni í Vindáshlíð á laugardag þar sem það lítur út fyrir ekkert ferðaveður fyrir hádegi á laugardaginn. Þeir sem vilja sækja sér tré er samt sem áður er ljúft [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð